Nú er ég alveg nýr í þessum geira en spurningin vaknar hvort að þið lesið einhverja bækur tengdar Sci-Fi?
Ný verið lauk ég við bók sem er titluð sci-fi hún heitir the man in the high castel.
Þessi bók gerist í hliðar veröld þar sem Þjóðverjar unnu WWII og ég er ekki viss um að hún eigi að flokkast undir sci-fi af því að tækni er ekki neitt öðurvísi en hér á jörðinni núna.
Endilega látiði mig vita hvað ykkar álit er.
Í þessari yfirlýsing vil ég koma því á fram færi að öllum mönnum skuli sýnd virðing, jafnrétti og fullkomið skeitingarleysi.