Allir vita að Episode I og II sökka leiðinlega mikið og eiga ekki skilið að vera Star Wars. Geta verið kind of entertaining en það er langt frá því að vera nóg.
Er ég sem er sá eini sem er á því að Star Wars III: Revenge of the Sith sé niðurlæging fyrir Star Wars?
Ömurlegt plott og hræðilega mörg ömurleg atriði sem eiga ekkert á við söguna, passa ekki við karakterana eða eru bara almennt í bullinu í samræmi við náttúrulögmál.
Hvað finnst ykkur um þetta?