Ég veit ekki hversu margir hérna er nógu gamlir til að muna eftir Quantum Leap þáttunum sem voru sýndir á árunum 1989 til 1993 en þættirnir voru snilld.

Ný sería er búinn að vara í startholunum í nokkur ár en núna virðist vera búið að taka endanlega ákvörðun um að fara af stað þar sem frá var horfið.
http://www.imdb.com/title/tt0383588/