Ég byrjaði að spila Kotor2 fyrir sirka 4 dögum samt voru nokkrar spurningar varðandi söguna,
var búin að sjá dáldið af kotor1 hjá frænda mínum t.d Taris og Dantooine en í Kotor2 virðist
ég ekki hafa tekið eftir neinu sem hefur skilið eftir sig stórt merki af hinum leiknum
sem er örugglega fínt fyrir þá sem hafa aldrei heyrt um Kotor1 en mig langaði til að spyrja
hvað gerðist og hvort þetta gerist eftir Klónastríðið hvað þá varð um academiuna hjá Luke á Yavin 4 og fleira.
- - - -