Ég var fegin því þegar ég frétti að nýju búningarnir sem yrðu í ENT myndu vera praktískari og meira í stíll við nútíman í staðin fyrir svona ofur framtíðarlegir einsog í TNG. Ég var hinsvegar ekki sáttur þegar ég frétti af því að þeir myndu verða fjólubláir og eiginlega ennbþá ósáttari þegar ég sá þá á TrekToday.com Mér finnst allaveganna axla fídusinn ekki flottur, virkar eiginlega einsog lélegir axlapúðar. EN þeir eru allaveganna flottari en þeir voru í TOS og það er kannski fyrir öllu :)