hér ætla ég að skyggnsat í líf Jedariddaranns Yoda .

Yoda, ævaforni og fyrrverandi Jedi Meistari þurfti að fela sig á plánetunni Dagobah, 900 ára hefur hann þjálfað jeda í 8 Aldir og er mjög öflugur i mættinum.



Heimaveröld:
Óþekkt

Tegund:
Óþekkt

Kyn:
Karlkyns

Hæð:
tveggja feta hár

Vopn:
Geislasverð

Tengsl:
Jedi




á hinum fornu dögum þegar Lýðveldið var Yoda virtur við að vera forsprakki Jeda-ráðsinns
og eins og félgar hanns Mace-Windu og Ki-Adi-Mundi, Yoda var svo ráðin við að ráða niðurlögum Gamla Lýðveldisinns. Yoda var við mikla og virðulega vinnu í Jeda-ráðinu við að þjálfa krakka til að verða Jedar, Margir af bestu Jedunum þajálfuðust undir leiðsögn Yoda þegar þeir voru börn undir hópi kallaður Klan(Klan er þegar margir eru saman að æfa), svo þegar þeir verða Unglingar fá þeir betri þjálfum hjá Eldri meisturum. Vonda hlið máttarinns komst til að geta gert svo mikla truflun í mættnum að sjón Jedana hefur dvínað, líka hjá master Yoda sem getur ekki séð í framtíðina lengur. Yoda fékk Obi-Wan_Kenobi til að heimsækja Plánetu sem heitir Kamino sem Frameleiðir Klónaher sem Yoda sá ekki fyrir, Það virðist vera að Meistari Sifo-Dyas hafi pantað Klónaherinn fyrir 10 Árum og að Mannaveiðari sem er að Reyna að Drepa Amidölu þingmann. Yoda sá ekki fyrir að hanns Fyrrvernadi lærlingur Dooku Greifi væri á bakvið þetta allt samann og að Gunray verslunarstjóri hefði ráðið mannaveiðarann til að drepa Amidölu, og Gefur Kanslara Palpatine neiðarvald til að leyfa Klónaherinn. svo Lendir Obi-Wan í vandræðum og Amidala og Anakin fara og bjarga honum á Geonosis, Mace-Windu fer með alla tiltæka Jeda til að hjálpa Obi-Wan. og eftir það kemur Yoda með KLónaherinn og Klónastríðið byrjar. Anakin og Obi-Wan elta Dooku greifa og berjast við hann og Dooku greifi særir þá báða, Yoda kemur svo inn og þeir berjast sem endar að Dooku greifi Sleppur og fer til Coruscant.