Ég er að spila knights of the old republic 2 og er að berjast við 5 handmaidens. Ef einhver getur ráðlagt mér eitthvað með þennan bardaga þá endilega látið vita.