Fer það bara í taugarnar á mér að í hvert skipti sem eitthvað bilar eða virkar ekki nógu vel þá er svarið “attempting to compensate”?
Og hvað á það að þýða að vera sífellt að umpóla hlutunum? “Try reversing the polarity”, ef maður reyndi það við eitthvað sem virkar ekki í dag þá oft á tíðum skemmir maður það, ekki satt?
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: