ég hef verið dáldið að horfa á battlestar, sá mini seriuna, hún var ágæt ekkert frábær, en ég hef verið að horfa á seriuna sem kom á eftir mini seriunni og hún er bara helvíti góð.

hafið þið eitthvað verið að tjekka á battlestar?