Mér finnst að við eigum að virða hverja seríu fyrir það, að ekki er verið að gera sömu hlutina í neinni þeirra (jú auðvitað koma svipuð plott í þáttum við og við..), þ.e. forgrunnur þáttana er ekki sá sami…

TOS - Áróður á kalda stríðið (Kling-ons)
TAS - Barnaefni (líka áróður á kalda stríðið)
TNG - Áróður á kapítalisman (Ferenge)
DS9 - Sápuópera
VOY - Áróður á alræðisvaldið

…ég segi bara svona..EN..enginn þáttaröðin er eins og DS9 sker sig sennilega einna mest úr…þó svo að þær séu ekki allar skemmtilegar þá er þó sma fjölbreytni í þeim..

amen