Hér með mælist ég til þess að það sem er skrifað undir myndskeið ú næsta þætti skal vera ritað á íslenskri tungu.
Skjól hans hlúir aungri urt,
ógnum grúuð þögn hans;
sól hans flúin, blóm hans burt,
bölvuð trú eg rögn hans.
(Guðbjartur í Sumarhúsum)