Eitt sem er virkilega að pirra mig! Afhverju eru áhugamenn um Star Trek, Star Wars, Babylon 5, etc. Kallaðir nördar?
Er þetta ekki áhugamál eins og allt annað, á ég að fara að kalla foreldra mína nörda því þau horfa á Sopranos?? Ég er svo virkilega pirraður á þessu, þetta eru mín áhugamál og ég má hafa gaman af því sem ég vill.
Ekki það að það pirri mig neitt að viti ef ég er kallaður nörd, bara að það meikar ekki sens.
Hvað finnst ykkur?<BR