Það sem ég var að velta fyrir mér, hvað er átt við með startrek drasl? Er verið að tala um þessi ömurlegur leikföng og fígúrur sem er framleitt, eða er verið að ræða um startrek þættina sem drasl sem þyrfti að hætta að framleiða? Mér finnst að það þurfi að hætta að framleiða dótið, og eftir að Enterprise hefur runnið sitt skeið ætti að gefa þáttunum svona 5 ára hvíldartíma og gera svo kannski nýja seríu.
Betur sjá augu en eyru