Ég umgengst allt fullt af fólki sem les mikið af Star wars myndasögum ég les allt fullt af þeim og finast skemmtilegastar sögurnar sem birtast í blaðinu Star Wars Tales sem inni heldur litlar Smásögur byggðar á Star Wars.Það besta við það blað er að þar eru bæði grín-sögur og alvegri sögur.
Fleiri góðar SW myndasögur eru X-wing seríurnar(ég hef að vísu ekki enn lesið þær en félagar mínir í Nexus hafa sagt mér góða hluti um þær).
Svo eru til sögur sem byggja á Skáldsögum sem George Lucas(eða aðrir góðir gæjar) samdi en hafa ekki verið kvikmyndaðar Þar get ég m.a. nefnt Splinter of a mind´s eye sem átti að upprunalega að vera framhaldið af A new hope en var sleppt af einhverjum dularfullum ástæðum.Svo eru einnig til Myndasögur sem byggja á myndunum(þær eru einnig til í Manga stíl híhíhí).ég hef mjög gaman af þeim hvað finnst ykkur.