Ég keypti mér <a href="http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/0752221124/ref=sr_aps_books_1_1/202-2861457-0591816“ target=”_blank“>Dark Genesis: The Birth of Psi Corps</a>. Bókin byrjar sem frekar sundurlaus frásögnum af hinum og þessum persónum sem stundum eru of margar en svo fara línurnar að skýrast og nú í lok bókarinnar er allt orðið ein samhangandi og skýr heild. Tengslin við það gerist síðar í sögunni (þættir og sjónvarpsmyndir) eru mjög góð og greinilegt að JMS hefur lagt grunninn að þessari fléttu. Þetta er fyrsta bók af þremur um Psi Corps og það er ekkert ólíklegt að maður komi til með að lesa hinar tvær. <br>
Maður að minnsta kosti mörg ”flash-forwards" inn í þættina þar sem það sem verið er að leggja grunn að í bókinni kemur fram. Alveg hægt að mæla með þessu fyrir þá sem eru með fráhvarfseinkenni frá B5 ;-)