Þetta eru eingöngu sögusagnir, því miður. Rick Berman og Brannon Braga hafa ekki staðfest neitt, en þeir hafa staðfest að 7 sería í Voyager verði sú síðasta, og það þarf ekki að vera að þau komist heim. Það var plott hugmyndir í gangi um að þau kæmust heim snemma og myndu verðu vitni að uppbyggingju ALpha-fjörðungsins eftir stríðið við Dominion og hugsanlega lenta í kríses þar, en það var blásið af. Það voru uppi hugmyndir um að hafa seríu um annað crew en Starfleet crew og líka um Starfleet Academy. Það hefur verið blásið af og geymt í kistu eins og er. Series V er líkalegast vinnuheiti því ef af yrði þá yrðir 5 þáttaröðin í StarTrek heiminum. Brannon Braga sagði í viðtali fyrir um ári síðan að Voyger myndi klárast, svo myndi StarTrek fara í 2-5 ára pásu fyrir utan kvikmyndir. Hvorki Braga né Berman hafa tekið þessi orð til baka, þannig það lítur út fyrir að við verðum að bíða, En fögnum því auðvitað ef þeir vilja byrja framleiða fljótlega á þarnæsta sjónvarpsári í USA.
:: how jedi are you? ::