Hérna kemur smá hugmynd sem að vefstjórinn stóri á Huga má líta á:

Ég var að spá hvort að það væri ekki sniðugt að hafa sýningartímana á Star Trek á Rúv inn á þessu svæði.

Það þyrfti bara að setja upp töflu fyrir þetta og the rest would write itself (by the ST nerds in here :)

Þetta myndi þá include: Dagsetningu (any given sunday), Nafn á þætti, lýsingu á honum á íslensku….
Og síðan gæti bæst við svona “svara áliti fídus” sem að notendurnir gætu notað til þess að kommenta á þáttinn eftir að þeir sæu hann.

Titilllínan mynda bara sýna nafn þáttarins og sýningardag á rúv, þannig að ef einhver vill ekki vita neitt þá þarf hann þess ekkert.

Ég veit að vefstjóri Huga er örugglega eitthvað á móti því að gera eitthvað svona unique fyrir svæðið þar sem að flest svæðin eru “uniform”, en ég held að þetta myndi gagnast Star Trek áhugamönnum mjög vel, þar sem að Rúv leggur EKKERT upp úr að teasa fyrir þætti, líkt og er gert úti. Þar (íUSA) eru sýndar 30 sekúndna auglýsingar fyrir hvern þátt.