Jedi Lærlingur

“Þjálfun til að gerast Jedi er ekki auðvelt verk og jafnvel þó að þér tekst það, er það erfitt líf”

- Qui-Gon Jinn

 

Jedi Lærlingur (Jedi Padawan) er næsta stig yfir Ungmenni (Youngling). Kennsla Lærlinga hefur breyst með tímanum á fyrir og á meðan Gamla Sith Stríðið (Old Sith War) stöð yfir kenndi ein kennari mörgum Lærlingum án yfirsjónar Jedi Ráðsins en vegna falls Ulic Qel-Droma og Exar Kun til Myrkru Hliðarinar var talið að þessi kennslumátti væri brott á Jedi Koðanum (Jedi Code) þó að Jedi Meistarar áður fyrr höfðu leyt þessar kennsluaðferðir.

Um tíma Hins Mikla Sith Stríðs (Great Sith War) sáu Jedi Meistarar Reglunar að þessi aðferð var ekki að ganga upp. Það voru fleiri Lærlingar heldur en Meistarar og Riddarar, þannig að breytta þurfti kerfinu. Þeir tóku það ráð að setja aldurstakmark á Lærlinga, allir mundu byrja í hópkennslu sem ungmenni. Eftir það stig var tekið próf um það hvort Ungmenni hafði lært nógu mikið til að fá að vera Lærlingur.

Þrír möguleikar koma til greina sem útkoma á prófinu. Það gæti verið að Ungmenni verður Lærlingur. Það gæti verið að Ungmenni verði send í Jedi Þjónust Lið (Jedi Service Crop) sem þjónar öðrum atriðum Máttarins. Og Ungmenninn sem hafa lært alltof lítið af Jedi leiðini verði vísað úr Regluni, en það er bara í einstökum tilfellum.

Ungmenna prófið er samansett úr þrem þrautum sem eru:

1. Ungmenni þarf að kunna og skilja Jedi Koðan.

2. Ungmenni þurfa að sýna fram á það að þau eru með sterkan sjálfsvilja í gegnum geislasverða bardaga og hugleiðslu.

3. Ungmenni þurfa líka að sýna fram á það að Mátturinn flæðir í gegnum þau, ekki fram hjá þeim.

Prófið er takið um 12-14 ára aldur hjá Mannverum, en hjá öðrum veru er það þegar þroskastigið leyfir.

 

Jedi Lærlingur

Sem lærlingur, mund þú ferðast langt frá Coruscant. Taktu þessu sem tækifæri til að læra og taka til þín þekkingju Riddara”

- Fae Coven

 

Til að gerast lærlingur er ekki nóg að ná Ungmenna prófinu, það þarf líka að fá Jedi Riddara eða Meistara til að samþykkja þig sem nemanda. Ef það gerist ekki eru aðrar leiður til.

Árlega heldur Jedi Reglan keppnir milli þeira nemanda sem eru að leita sér að meistara. Þær geta verið haldnar á fastri jörðu, eða neðansjáfar, eða í þyngdarlausum klefa. Jedi Meistarar og Riddarar sem óska eftir Lærlingum sækja þessar keppnir til að sjá hvort að það sé einhver nemandi sem lofar góðu.

Meistari eða Riddari sem missir af þessari keppni getur biðið Jedi Ráðið um að látta sig fá einhvern nemanda.

Ef ekkert af þessu gerist stígur Endurráðnigar Ráðið (Reassignment Council) inn og nemandinn getur verið sendur í Jedi Þjónustu Lið.

En Lærlingur er sá sem fær meistara og mun ferðast um vetrarbrautina og stinga glæmamönnum í steininn og mun seinna verða Jedi Riddari.

Það sem merkir flesta Jedi Lærlinga er Lærlinga Hárfléttan. Fléttan er staðsett fyrir aftan hægri eða vinstar eyrað. Afgangurinn af hárinu skal alltaf vera vel snyrtur. Verur sem eru ekki með hárvöxt fá fléttur sem eru unnar úr silki eða öðrum efnum til að festa fyrir aftan annað eyrað.

Hegðun, klæðnaður og hreinlæti Lærlings skipta máli, því Lærlingurinn endurspeiglar ekki aðeins meistarann sinn heldur alla Jedi Regluna. Illa hirtur Lærlingur endurspeigllar Regluna í röngu ljósi.

Með tímanum mun sambandið á milli nemanda og meistara styrkjast og mun það verða sterkara en annað samband á milli aðra Jedi (Nema um sé að ræða tvíburasystkini eða Jedi elskanda).

Fae Coven Aðalmeistari (Grand Master) skrifaði að heppnustu Lærlinganir voru þeir sem mundu fá kennara af annari tegund og sem talar annað tungumál, því þeir fengu að læra mest um aðrar menningar.

Þegar Lærlingur fær Meistara eða Riddara sem læriföður, fær Lærlingurinn að fara út fyrir veggi Jedi Mústersins og safna sér reynslu en fyrsta verk Jedi Lærlingsins er að smíða sér geislasverð.

Meistari og Lærlingur fara til Ilum og Lærlingurinn velur sér geislasverðakristal, en kristalinn ræður litinum á geislasverðablaðinu. Litinir eru Græn, Blár, Gulur og Fjölubrár. Litinir tákna oftast stöðu innan Jedi Reglunar en ekki alltaf.

Flestir vita að Sith-ar nota rauðan lit en það er ekki hætta á því að Lærlingur á Ilum fái rautt blað þar sem Sith kristal er ekki nátturu efni heldur er hann skapaður af Sith-innum sem smíðaði sverðið. Jedi-ar fá sér líka stundum tvöfalt sverð en það er oft lytið hornauga innan reglunar þar sem það er oftas talið vera Sith vopn.

Það virkar líka að nota Lambent kristal, eins og Anakin solo, en Lambent kristal var ekki til í vetrarbrautini fyrir en Yuuzhan Vong-anir komu til sögunar.

Það eru til svo margar gerðir af geislasverðum að oftast smíðar ný bakaður Riddari sér nýtt sverð til velja nýjan stíll og/eða lit.

Verkefnin sem Jedi Ráðið lætur meistarann hafa verður ekki meira eða minna krefjandi eftir því sem Lærlingurinn lærir meira. Verkefnið sem ráðið úthlutar meistaranum er verkefni sem þar að gera eitthvað í strax. En verkefnið sem mestarinn lætur Lærlinginn fá verður meira og meira krefjandi eftir því sem Lærlingurinn lærir meira.

Lærlingar þurfa ekki aðeisn að læra hvernig á að smíða geislasverð eða hvernig að að stöðva illmenni, heldur þurfa þeir líka að læra hvernig á að beita Mættinum, læra um tegundir og pólitík.

Þegar meistarinn telur að Lærlingurinn sé búinn að læra allt sem hann getur kennd honum er Lærlingurinn sendur til Jedi Ráðsins og höfuðsmenn þess seiga til um hvort að Lærlingurinn sé tilbúinn í Jedi Prófið (The Jedi Trial).

 

Jedi Prófið

Ég er tilbúinn að takast á við Prófið”

- Obi-Wan Kenobi

 

Jedi Prófið er sett saman úr fimm verkum. Próf Færninnar, Hugrekkinnar, Andans, Þolsins og Innsæi (Trial og Skill, Courage, Spirit, Flesh & Insight). Oftast fara öll prófin fram á Coruscant í Jedi Músterinu en ekki alltaf. Prófin eru ekki alltaf einstaklings próf en það eru til tilfelli þar sem bara ein Lærlingur tekur prófið.

 

1. Próf Færninnar hefur ekki alltaf verið eins síðan frá stofnun Jedi Reglunar á Tython en þar voru Jedi Lærlingar, þá þekktir sem Je'daii Lærlingar, sendi í stór hættu þegar eimbeitting þeirra var prófuð.

En þegar Jedi Reglan flutti til Coruscant og lofaði þjónustu sinni til íbúum Lýðveldisins breyttis margt innan reglunar og er Jedi Prófið ekki lengur lífs hættulegt.

Í Prófi Færninnar er þegar Jedi Lærlingur er prófaður í færnni sinni á Mættinum og eimbeittingu. Í Prófinu þarf Lærlingur líka að sýna fram á færni sína með geislasverði.

Gislasverð er vopn Jedi Riddara og allir Jedi-ar þurfa að kunna á það. Lærlingar eru prófaðir gegn Jedi Bardagameistara (Jedi Battlemaster), en þeir eru oftas þeir færnustu með geislasverð í allri Regluni. Þeir geta líka verið prófaðir gegn meðlimi Jedi Ráðsins eða með skjávarpa geta þeir verið prófaðir gegn Sith Drottnurum. Prófið er ekki alltaf sanngjarnt en það er ætlast til að Lærlingurinn upplifir þetta eins alvöru aðstæður og lífið er ekki alltaf sanngjarn.

Markmiðið með þessu prófi er ekki að sigra heldur að endast eins lengi og maður getur gegn full þjálfuðum Jedi eða Sith.

 

2. Næst er Próf Hugrekkinnar og er það til að sýna fram á að Lærlingur þori að berjast gegn óréttlæti hvar sem er og í hvernig formi sem er. Ekki allir Lærlingar upplifa þetta próf eins því að Lærlingurinn getur þurft að takst á við það sem hann hræðist mest. Hann þarf að komast yfir hræðslu sína af öllum hlutum til að geta starfað sem Jedi Riddari.

Obi-Wan Kenobi sigraði þetta próf á Naboo þegar hann tók ein á Darth Maul eftir að Qui-Gon Jinn, meistari hans, dó.

 

3. Próf Andans. Jedi Meistarinn Even Piell lýsti Próf Andans að “horfa í speigilinn” og er í þessu prófi oft sem Lærlingur sér í sjón hvað mun gerast í framtíðini. Í þessu prófi þarf Lærlingurinn líka að sýna fram á að hann standist freystingar myrkru hliðarinar. Það sem Piell Meistari meinti þegar hann sagði að “horfa í speigilinn” er það að Lærlingurinn munn ekki alltaf líka það sem hann sér en hann verður að sætta sig við það. Hann getur séð hvað hann ert eða mun verða eða eitthvað sem hann hræðist mest. Þetta próf fer oftast fram með hugleiðslu.

Anakin Skywalker tók þetta próf á eigin spýtur bæði á Mortis, en var það þurrkað úr minni hans af Faðirnum, og svo seinna á Nelvaan. En báðar sjónir hans voru um Svarthöfða og að missa Padmé Amidala.

 

4. Próf Þolsins er að mæla hversu mikinn sársauka Lærlingar þola, bæði líkamlegan og andlegan. Prófið hefur breysst með tímanaum en á Pius Dea tímabilinu voru Lærlingar pýntir af Jedi Riddurum og/eða Meisturum.

En þegar Reglan var orðin meira siðmentuð var Próf Þolsins hugsað sem þol andlegs styrkleika. Að binda enda á sambönd var oft erfitt en Lærlingar þurftu að sýna fram á að þeir gátu það.

En þagar Jedi Prófin fara fram eru Lærlingar að binda enda á eitt af mikilvægusta sambandi sínu. Samband á milli nemanda og meistara. En þrátt fyrir það mun alltaf vera frekar sterk vinátta og samband þar á milli.

Anakin Skywalker stóðst þetta próf á Geonosis þegar Dooku greifi hjó höndina af honum. En seinna sem Riddar féll Anakin á þessu prófi þegar hann held að hann mundi missa Padmé, eins og hann gerðir og varð Darth Vader.

 

5. Í Prófi Innsæis þarf Lærlingur að sýna fram á það að hann geti lesið lygar svikara og glæpamanna, en t.d. þarf góður Jedi Riddari að geta lesið hvort að Hutt sé að ljúga eða segja satt og ekki er það nú alltaf leikur einn. Lærlingurinn þarf líka að geta lesið úr sjónhverfingu Máttarins og raunveruleikanum, og ekki er það allta einfald og síst af öllu þegar meistara svikana eru í spilunum, Sith-anir.

Restelly Quist, Jedi bókavörður, er mjög minnistætt þegar þrír Lærlingar tókust á við Próf Færninnra. En það fór þannig að Jedi Meistaranir létu þá berjast við sjónhverfingar. Fyrsti barðist eins og djöfullinn ráðalaus, annar lagði niður vopn sitt og neitaði að berjast við sjónhverfinganar og sá þriðji gugnaði.

Fyrsti Lærligurinn náði Prófi Hugrekinar, annar náði Prófi Insæis en sá þriðji féll og var ekki Riddari. En hinir tveir áttu enn samt þá eftir að ná Prófi Færninar.

 

Riddara Athöfnin

Með samþykki Ráðsins, með vilja Máttarins, slæ ég þér til Riddara Lýðveldisins.”

- Orð Aðalmeistaranns

 

Allir Lærlingar sem ná ekki prófinu eru oftast vísað úr Jedi Regluni því þeir hafa sýnt fram á það að þeir séu ekki Jedi efni. En Lærlingar sem ná prófinu verða ekki strax Riddarar, þó að þeir fái að vita niðurstöðunar strax, því fyrst kemur fyrsta og stæðsta skrefið í að verða Jedi riddari. Fyrst þarftu að hugleiða. Hugleiðslan fer fram einstaklingslega eða með fleirir útskriftar Lærlingum. Hugleiðslan þarf að fara fram í heilan sólarhring og á hún að gera Lærlinga tilbúna til að verða Riddara og ákveða hvaða Riddara stöðu þeir vilja. Hugleiðslan er líka ætluð sem æfing fyrir Riddara Athöfnina.

Athöfnin fer oftast fram einstaklingslega, en það kemur til að það séu fleirir útskriftar Lærlingar með, í Sal Riddarana (Hall of Knighthood). Inní salnum verur meistari Lærlingsins sem er að útskrfast og allir sem hafa spilað lykillhlutverk í því að Lærligurinn verði Riddari. Salurinn er myrkru þanngað til að Lærlingurinn stendur í miðjuni, þá virkja allir Meistara Ráðsins geislasverð sín og Aðalmeistarinn gengur upp að Lærlingnum. Lærlinguinn skal þá krjúpa á öðru hnéinu á meðan Aðalmeistarinn fer með orð Aðalmeistaranns og leggur geislasverð sitt að báðum öxlum Lærlingsins og sínðan kippir hann því hratt upp og sker Lærlingsfléttuna af í leiðini og nýtt skref fyrir Lærlinginn byrjar.

Þegar Lærlingar sem eru ekki með hárvöxt eru gerðir á Riddara er í stað að skera fléttu af lyftir Aðalmeistarinn upp sverði sínu í heiðurs stöðu og heiðrar ný bakaða Riddarann.

From The Desk Of Kangaroos