Sem er um Thanksgivin. Líklega hefjast tökur seint í janúar eða snemma í febrúar.

Sá eini sem hefur skrifað undir samning um að leika í myndini er Patrick Stewart (Captain Jean-Luc Picard). Skrifað var undir í seinustu viku (27.10.00). Búist er fastlega við að aðrir fylgi nú á eftir.

Jonathan Frakes(Commander William T. Riker)sem leikstýrði seinustu tvemur StarTrek myndum (First Contact og Insurrection) og hefur sannað sig sem topp kvikmyndaleikstjóri, kemur ekki til með leikstýra henni þar sem hann vill frekar einbeita sér að leikstýra annari framhaldmynd sem er áætluð að komi út árið 2001, en það er myndin Total Recall 2.

Sögusagnir hafa verið í gangi að LeVar Burton(Geordi La Forge) komi til með að leikstýra myndinni. En hann hefur leikstýrt nokkrum DS9 og VOY þáttum. Líka einum eða tvem TNG þáttum.

Brent Spiner (Data) mun koma að handriti nýjustu myndarinar StarTrex X ásmt Rick Bearman (sem framleiðir myndina líka) og John Logan sem koma að handriti stórmyndarinar Gladiator og Any Given Sunday, hann kom einnig að handriti þeirrar hræðilegu myndar Bats. Vonum bara að honum takist eins vel upp og með Gladiator og AGS.

Fleirri fréttir koma um leið og þær berast.
:: how jedi are you? ::