Jæja jæja.. nú eru það molar..

Paramount tilkynnti rétt í þessu að þeir ætli að gefa út ST:TNG á DVD. Í Season pökkum. Fyrirkomulagið eru 7 diskar í hverju setti. 4 þættir eru á hverjum disk og svo aukaefni. Þættir eru endurhljóðblandaðir í Dolby Digital 5.1 Sourround sem ætti nú að vera mjög skemmtileg áhorfnar og hlustunar. Season-Pakkanir (miðað við USA (R1)) munu koma út annan hvern mánuð. Sá fyrsti mun koma í R2 4 mars. (R1 þann 26 mars) Svo virðist það passa við þær upplýsingar sem ég fann um R2 útgáfuna (Að vísu sá ég bara útgáfuáætlun fyrir 2002) 5 season koma út þá árið 2002 og seinustu 2 í jan og mars 2003. Að vísu mun Season 2 innihalda 6 diska en ekki 7, er það vegna þess að það ár komu út 22 þættir á móti 26 í öðrum Seasonum. Neðst í greinni munum við sjá innihaldslýsingu fyrir fyrsta pakkan.

Enterprise mun byrja úti aftur 16 janúar. Þetta verður 5 þátta Sweeps sem mun ná út Febrúar og mun þá aftur koma smápása fyrir loka sweepið. Fyrsti þátturinn mun vera Silent Enemy.

Greinilegt að on-going B-plott yfir allavega fyrsta seasonið verður samskipti Vulcana og Andorians, með smá “guideing” frá Humans. Í 5 þátta sweepinu er einn Andorians þáttur og einnig mun einn Andorians þáttur vera líka í 3ja og seinasta sweepinu. Þetta styrkir þær stoðir, að mínu mati, að þessi samskitpi og hugsjón Archers komi til með að leysa ágrening þessara kynþátta og einngi ágreining milli Vulcana og Humans og styrkja stoðir undir stofnum Federation. <a href="http://www.startrek.is/files/ent/feb_sweep.mpeg“>Hér</a> getiði náð í Promo úr 5 þátta sweepinu.


StarTrek: Nemesis (StarTrek:X)

ET fekk að heimsækja Enterprise-E og fylgjast með nýju ævintýri þeirra. Þar voru stuttar spurningar um þær sögusagnir sem hafa verið í gangi um fækkun í áhögn Enterprise-E og hugsanleg dauðsföll. Ekkert öruggt var gefið upp en sterkar vísbendingar voru uppi um að engin muni týna lifi. Einnig kom fram að í giftingu Riker og Troi muni Data fá að syngja. Þið getið séð klippuna <a href=”http://www.startrek.is/files/ET_VCD.mpeg“>hér</a> (12mb VCD).

Einng getiði farið beint á <a href=”http://www.startrek.is“>StarTrek.is</a> til að nálgast þessar klippur og fleiri til.


Hér kemur lýsing og niðurlok:

The contents of the Season One box set are as follows:

Disc 1: Encounter at Farpoint Parts 1 & 2 (episodes 101, 102), The Naked Now (103), Code of Honor (104)

Disc 2: The Last Outpost (107), Where No One Has Gone Before (106), Lonely Among Us (108), Justice (109)

Disc 3: The Battle (110), Hide and Q (111), Haven (105), The Big Goodbye (113)

Disc 4: DataLore (114), Angel One (115), 11001001 (116), Too Short a Season (112)

Disc 5: When the Bough Breaks (118), Home Soil (117), Coming of Age (119), Heart of Glory (120)

Disc 6: The Arsenal of Freedom (121), Symbiosis (123), Skin of Evil (122), We'll Always Have Paris (124)

Disc 7: Conspiracy (125), The Neutral Zone (126), Special Features

Disc 7 includes the following special features:

— The Beginning: focusing on the challenges of creating a new series and keeping to Gene Roddenberry's vision. Includes interviews with Roddenberry, Patrick Stewart, Robert Justman (former producer of the Original Series), Rick Berman (Co-Executive Producer at the time), Jonathan Frakes, Marina Sirtis, Denise Crosby and other cast members.

— Selected Crew Analysis: features first-season cast members talking about their roles, their acting backgrounds prior to being cast and their impressions of the Star Trek legacy. Also features a comparison between the launch of the series in 1987 and the comments from the cast seven years later (1994), using archive interviews and b-roll to present a fascinating ”before-and-after" look from the series cast members.

— The Making of a Legend: features commentary from the first-season production staff members — Michael Westmore (Make-up), Herman Zimmerman (Production Designer), Mike Okuda (Scenic Artist), Richard Stembach (Scenic Artist), Dan Curry (Visual Effects), Peter Lauritson (Co-Producer), Rick Berman and others — as they discuss the making of the new series. Uncovers information on how the beaming effect is achieved, Worf's make up process and how much time and effort goes into creating each episode.

— Memorable Missions: cast and crew discussions of specific episodes and events that occurred during the first season.

The DVD of Star Trek: The Next Generation – Season One is presented in a full-frame version, and the audio is presented in Dolby Digital 5.1 and Dolby Digital 2.0 Stereo. The DVDs are subtitled in English and closed-captioned for the hearing-impaired.


P.S. Verðmiðin á þessu er sá sami og er á X-files boxunum úti. Ef við miðum við það verðum við að sjá verð á bilinu 10.000-12.000 hér á landi
:: how jedi are you? ::