Tarkin: Líf og ferll í keisaraveldina Wilhuff Tarkin fæddist 64 árum fyrir stríðið á Yavin á plánetuni Eriadu . Hann fer sem ungur maður að hafa áhuga á póltík og myndar sér fljótt eigin skoðanir. Hann kyntist Palpatine þegar hann var 31 árs gamall á Naboo, þegar Palpatine er enn bara þingmaður á Naboo. Þegar Palpatine var kosinn kanslari hafði Tarkin mjög mikil áhrif á ákvarðanir hans.

Þegar keisaraveldið var stofnað kynntist Tarkin nýja lærlingi keisarans Darth Vader og þeir unnu mikið saman í framtíðinni. Tarkin fékk Grand Moff orðu þegar hann var 45 ára í byrjun keisaraveldisins. En þessi dagur var ekki bara stór fyrir keisaraveldið heldur var þetta líka stór dagur fyrir Tarkin. Því um þetta leiti var hann að lýsa yfir brúðkaupi sínu og frú Tarkins sem kom úr Motti-fjölskylduni fyrir keisaranum. Þatta var líka dagurinn sem var að byrja að smíða “Death Star” undir stjórn Raith Sienar sem seinna meir lét Tarkin taka yfir verkefninu og þannig fékk Tarkin allan heiðurinn og var þannig látin vera í stjórn yfir Death Star.

Og þegar keisarinn var ekki í Death Star var Tarkin með stjórn yfir Vader. Allt gekk eins og í sögu þangað til að hann lét Vader fara í stjórn yfir stæðsta og hættulegasta verkefninu fyrir keisaraveldi. Að ná Leiu prinsesu.

Þetta var leynilegt plan um að ná prinsesuni því ef konungslega þingið mundi komast af að þeir höfðu prinsesuna í haldi mundu þeir gera uppreisn eins og keisarinn gerði á sínum tíma gegn jedi-unum. Það var bara eitt í stöðunni fyrir keisaran svo að þingið kæmist ekki að þeir höfðu prinsesuna í haldi var að látta landstjórana fá fulla stjórn yfir sínum sýslum. Svo þegar Vader var að klára að ná prinsesunni var keisarinn að ganga frá samningum í konunglega þinginu við þingmenn að láta landstjórana fá fulla stjórn á sýslum sínum.

Þegar Vader var búinn með verkefnið sem Tarkin lét hann fá, að ná prinsesunni, sagði Tarkin keisaranum fréttinar og síðan boðaði Tarkin hæst settustu mönnum í Death Star á fund um að keisaraveldið var búið að ná prinsesunni og keisarinn var búinn að láta landstjórana fá fulla stjórn yfir sínum sýslum. Tarkin var þá með stjón yfir sinni sýslu sem var Seswenna sýslu. Eina sem Tarkin þurfti nú að gera var að eyða uppreisnarmönnunum og hann þurti að ná upplýsíngunum um hvar stöð þeira var.

En prinsesan var eina í Death Star sem vissi þessar upplýsigar. Þannig að hann plataði upplýsinganar úr henni með því að segja henni að hann mundi sprengja Alderaan heimaplánetu hennar upp ef hún mundi ekki segja hvar stöð uppreisnamannana væri. Hún hugsaði sig um í nokkrar sekúntur til að láta Tarkin falla í sína eigi gildru og sagði að uppreisnamenninir væru á Dantooine.

En Dantooine var svo langt frá byggð að hann sprengndi frekar Alderaan. Því Alderaan var svo nælgt byggð að andstæðingar keisaraveldisins mundi hræðast Death Star því hún gatt spregnt heila plánetu. En Tarkin lét samt ekki uppreisnarmennina sleppa svo auðveldlega Hann sprengti líka Dantooine. Eftir smá tíma kom officer Cass til skrifstofu Tarkins og sagði honum að þeir væru búnir að leita í leyfum Dantooine en fundu bara gamla uppreisnamanna stöð sem var búið að yfirgefa og var búinn að standa auð í nokkun tíma.

Tarkin lét prinsessuna ekki komast upp með þetta og gaf strangar skipanir um að drepa hana strax. Áður en hann gat látið drepa hana komu aðrar upplýsingar um að skipið sem keisaraveldið var búið að lýsa eftir hafði fundist og væri að draga það inn í geimstöðinna. Svo Vader kom með plan en þá þurti Tarkin að taka aftur skipun sína um að drepa prinsesuna. Tarkin samþykkti það en þetta vöru stærstu mistök sem hann gerði og leiddi hann meira að seigja til dauða. Næstu upplýsigar komu til Tarkins frá Vader um að Obi-Wan Kenobi kom með skipinu sem dregið var inn í Death Star. Og um leið komu þær upplýsingar um að það væru tveir ungir menn og ein wookiee gerðu uppreisn í fangaklefum AA-23.

Leia prinsessa væri í einum þeirra klefa. Hann gaf Vader skipanir um að leyfa Obi-Wan ekki sleppa. Þegar Vader hitt Obi-Wan voru Luke, Solo og Chewbacca búnir að ná í Leiu og voru á leiðinni í skipið. Þegar þau voru að nálgast skipið sáu þau Obi-Wan skilmast við Vader. Þegar Obi-Wan sá Luke gerði hann sig að beitu fyrir Luke og félaga og lét Vader drepa sig svo þau gætu flúið. En engin vissi að Tarkin lét koma fyrir staðsetnigarbúnaði fyrir í skipinu þeirra nema Leia. Þannig fann Tarkin stöð uppreisnamannana á Yavin 4. Hann gaf þær skipanir um að sprengja Yavin 4 og þar byrjar stríðið á Yavin. En uppreisnarmenninir höfðu líka plan til að sprengja upp Death Star.

Svo nálguðust skip uppreisnarmanna Death Star og Death Star nálgaðist Yavin 4. Svo höfst stríðið á Yavin 4. Eftir smá stund kom cief Bast sem er aðstoðarmaður Tarkins að Tarkin og sagði að öruggast fyrir Tarki væri að fara úr Death Star. En Tarkin sagði að Bast væri að ofmeta möguleika þeirra.

Tarkin trúði því að Death Star mundi ná að sprengja Yavin 4 áður en uppreisnarmenninir mundu ná að sprengja Death Star og það var líka admiral Conan Antonio Motti sem hvatti hann til að vera um borð. En eftir allt var Tarkin að ofmeta mögleikana sína því Death Star sprag. Og þanig endar ferill Grand Moff Wilhuff Tarkins.
From The Desk Of Kangaroos