Ben Kenobi er gamall maður er býr á einágraðri bálheitri plánetu er nefnist Tatooine. En á fyrri árum hans var hann víða þekktur sem Obi Wan Kenobi máttugur og virtur Jedi Knight og frábær General í Clone stríðunum. Mátturinn í honum var mikill ,og leiddi það hann til Jedi master Yoda sem sá að hann hafði mikinn hæfileika til að þjálfa aðra Jedi Knights en Yoda þurfti sífelt að vara hann við freistingum the Dark Side. Þegar á clone stríðunum stóð gerðist obi Wan General og barðist við hlið Bail Organa frá Alderaan.Og urðu þeir lífstíðar vinir, Obi Wan eignaðist brátt annan ungan vin að nafni Anakin Skywalker sem var með gríðarlegan mátt.Obi Wan byrjaði að þjálfa Anakin sjálfur en vegna þess að hann var óvanur þjálfari og of stoltur til að leita hjálpar samanrunnið með hinum mikla mátt Anakins brást Obi Wan að sjá að Anakin var æ meir og meir að fara yfir á the Dark Side of the force(mátturinn) . Þegar hann loksins áttaði sig á mistökum sínum, og reyndiað fá hann aftur á Light Side en það eina sem hann áorkaði var hinn mesti geislasverða bardagi sem sögur fara af í Star Wars. Það er nokkuð óljóst en haldið er að hann hafi hrasað ofan í ker af kviku og reis aftur hálf dauður og gat ekki andað sjálfur. Á þessum punkti Líkamlega breyttist hann í Dart Vader Dark Lord of the Sith (Svarthöfði) þó að eðeins fáir menn vissu. Darth Vader gekk því næst í lið með Emperor Palpatine til að koma nýjum lögum á og úbreiða hræðslu út í ystu mörk alheims. Eftir það hjálpaði Obi Wan til við að fela tvíbura dreng og stúlku Dart Vaders(Anakin Skywalker) sem voru fædd af konu Vaders. Þau létu stúlkunaí (Princess Leia Organa) hendur Bail Organa og
drenginn (Luke Skywalker) lét hann frænda hans Owen Lars ala hann upp. Obi Wan settist að á Tatooine og hittir hann Lukeekki fyrr en hann bjargar honum frá Sandræningjum(Tusken Raiders) sem þeir lentu í er vélmenni þeirra R2D2 sem er með skilaboð til Obi Wans frá princess Leiu sem biður um hjálp hans. Hann og Luke halda af stað fá ein mann að nafni Han Solo og Cewbaca (loðinn geimvera) til að fljúga með sér til Leiu Þeir rekast á risa geimstöð þar sem hún er fángi. Í geimstöðinni hittir Obi Wan lærling sinn Dart Vader og hefs geislasverðabardagi þar sem Obi Wan lætur lífið,en kemur aftur sem vofa og leiðbeinr Luke í genum allskonar þrautir og ævintýri.Hann Obi Wan er mín eftilætispersóna í Star Wars