<a href="http://nmp.jpl.nasa.gov/ds1/">DS1</a>
Þetta er linkur inná síðu á vegum NASA um Deep Space One.
DS1 er Exploration Probe sem sendur var upp 1998 til að prufa nokkrar nýjar tækniframfarir meðal annars Ion purpolsion, Self directed Navigation og AUTONOMOUS OPERATIONS SYSTEM.
Þetta er verð ég að segja frekar áhugavert og mæli ég eindregið með því að þið kíkið á þetta á linknum hérna efst í þessari grein.
Einnig ef ykkur langar að vita þá kom fyrsta greinin um þetta og fyrsta offical release á því að þetta væri að fara að gerast í STAR TREK comunicator.
Ég vona að ykkur finnist þetta nógu áhugavert til að fylgjast með.