3 vikur í að hátíðin hefjist að nýju Já kæru Scifi unnendur, nú eru aðeins 3 vikur þar til StarGate mun hefjast að nýju í sjónvarpi (erlendis). Þetta eru góðar fréttir fyrir þá sem hafa aðgang til að geta horft á þá á þeim tíma.

14. júlí mun Stargate SG1 season 10 hefjast, og season 3 af StarGate Atlantis.

Sögursagnir hafa verið á netinu um að O'Neill muni snúa aftur í StarGate SG1, en þó aðeins í gestahlutverki en mun koma mun oftar til sögu heldur en gerðist í season 9.


Hvejrum er ekki sama um Atlantis. Man einhver eftir því hvernig StarGate Atlantis endaði? Skrýtið hvernig þessir Atlantis þættir eru notaðir sem upphitum fyrir SG1. En það er efni í annan póst.

Því miður mun Battlestar Galactica ekki hefjast fyrr en 10 október.