SK: Hver er lélegasta Star Trek myndin? Jæja … þá eru komin úrslit um hver Star Trek myndanna þykir lélegust.

1. sæti: Star Trek: The Motion Picture: 25 / 16.23%
2. til 4. sæti: Star Trek III: The Search For Spock: 19 / 12.34%
Star Trek IV: The Voyage Home: 19 / 12.34%
Star Trek: First Contact: 19 / 12.34%
5. sæti: Star Trek: Generations: 16 / 10.39%
6. til 7. sæti: Star Trek II: The Wrath Of Khan: 15 / 9.74%
Star Trek V: The Final Frontier: 15 / 9.74%
8. sæti: Star Trek: Insurrection: 14 / 9.09%
9. sæti: Star Trek VI: The Undiscovered Country: 12 / 7.79%

Þannig að það virðist sem upphaflega myndin hafi ekki fallið í kramið hjá notendum Huga. Öllu jöfnu, þá er Star Trek V talin vera versta Star Trek myndin, en hún lendir í stórglæsilegu 6. til 7. sæti.

Takið endilega þátt í næstu könnun þar sem spurt verður um BESTU Star Trek myndina.