Var að frétta að Robert Duncan McNeill (Tom Paris) Roxann Dawson (B'Elanna Torres),og LeVar Burton (Geordi La Forge) munu directa einum þætti hver í fyrstu seríuni af Enterprise.

Ég er að vellta því fyrir mér hvort Robert Duncan sé eins leiðinlegur í persónu eins og hann er á skjánum og hvort það sé eithvað sniðugt að hann og Dawson séu að directa eithvað. Þau hafa reinslu af því að directa í Voyager en ekki mikla, þetta er það sem ég fann.

Duncan director:
Unity (3 sería)
Someone to Watch Over Me (5 sería)
báðir litlausir þættir sem eingin man eftir

Dawson director:
Riddles (6 sería) Tuvock með tilfiningar!!
Workforce, Part II (7 sería) hljómar gott


LeVar Burton hefur directað
Ex Post Facto (1 sería)
Dreadnought (2 sería)
The Raven (4 sería)
Timeless (5 sería) góður þáttur
LeVar Burton (7 sería)
Q2 (7 sería)
Homestead (7 sería)
Var líka með í því að skrifa
Caretaker, Part I II (1 sería)

ÉG er sáttur við að hafa LeVar Burton inn í þessu, en ekki skutuhjúin Duncan og Dawson, þá er bara komin of mikill Voyager fnikur fyrir minn smek eða hvað fenst ykkur?