Hér er stutt og ekki mjög vel vönduð grein um Kit Fisto, en vonadi fræðist þið eitthvað um Kit.




Jedi-meistarinn Kit Fisto er af tegundini Nautolan og kemur frá plánetuni Glee Anselm.
Hann baðist í klónastríðinu, sem flesti vita en þegar klónastríðið fór að dreifast um vetrabrautina þá fór hann á plánetuna Mon Calamari til að vernda plánetuna.
Mon Calamarianir hjálpuðu Fisto og klónahersveitini hans að vernda plánetuna og þessi bardagi gerðist undir sjávarmáli.
Fisto býr yfir stórum hæfileika sem ég held að engin annar Jedi býr yfir, sá hæfileiki er að geta andað undir sjávarmáli og Geislasverðið hans er sér búið til fyrir bardaga undir sjávarmáli, þetta sést allt í Mon Calamari bradaganum að hann andar undir sjávarmáli.

Þessi Jedi-meistari braut eina reglu af Jeda-reglunum og þessi regla er sú sama sem Anakin Skywalker braut, þessi regla er að vera giftur eða eiga í ástarsambanti við einhvern.

Konan hans er hin þekti Jedi Aayla Secura sem lét líf sitt á plánetuni Felucia eftir að Palpatine keisari gaf þessi skilaboð til allra klónahersveita: Framkvæma reglu 66.
Þá fellu mestu Jedanir d.t. Ki-adi Mundi, Aayla Secura og Luminara Unduli.

Kit þjálfaði einn Jeda að nafninu Bant Eerin sem fór næstum til myrknu hliðinar því hann villti hefna sín á manninum sem drap Tahl lærlingin hanns(sem var í leinilegu átarsambandi við
Jeda-meistarann Qui-Gon Jinn).

Mace Windu bað eitt sinn Kit um að koma með sér að handaka kanslaran fyrir landráð.

Þá fór Fisto með Mace Windu, Agen Kolar og Saesee Tiin að handaka Palpatine kanslara. Í hantökuni lét Jedi-meistarin Kit Fisto lífið þar sem Palpatine myrðir hann.

Kit Fisto hefur gert meira sem Jedi en þetta, þetta er bara brot af því sem Kit Fisto hefur gert gegnum ævina.
From The Desk Of Kangaroos