Það er komið á hreint hversu stórt nýja Enterprise-ið á að vera. Það á að vera 230 metrar á lengd og áhöfnin verður ca. 70 - 80 manns.

Miðað við hin Enterprise-in er þetta frekar lítið skip. Enda fyrsta í röðinni og mörgum áratugum eldra en hin.
En svona til að bera þau aðeins saman þá var Enterprise-ið úr TOS-inu 288 metrar og hafði 430 manna áhöfn. Enterprise-D úr TNG var 642 metrar að lengd með 1014 manna áhöfn. Stærsta Enterprise-ið er svo auðvitað Enterprise-E sem er 685 metrar að lengd og áhafnarstærðin 800 manns. Það eru smá breytingar sem eiga sér stað á 200 árum.


Tekið af TrekToday.com
Þýtt af mér og ömmu gömlu. Hún biður að heilsa.


Enjoy

Jugglerinn