Jæja…. hverja hafa Voyager hitt í delta fjórðungnum:

romulans
klingons
humans [equinox]
ferengi

næstum því jafn þreytt og spacejunk úr alpha quadrant

Geimfarið úr One Small Step
gamli bíllinn!? úr öðru seasoni
Könnuðurinn úr sjöunda seasoni
Sprengjan sem Torres forritaði í alpha fjórðungnum

eitthvað meira ?? i forget

miðað við hvað stjörnuþokan á að vera stór, þá virðist voyager virka sem segulstál á alpha quadrant fólk og hluti



og pæliði aðeins í þemanu í þættinum þarna Barge of the Dead

Líf eftir dauðann…..

eru þessir höfundar algeralega hugmyndalausir?

Núna erum við búin að fá þrjá þætti þar sem að Janeway, Neelix og Torres hafa lent í þessum “eftir dauðann” hugleiðingum [einhverjir fleiri kannski..??]


og fyrst ég er í þesssu voayger bashing stuði.. [smá spillar]


Þá langar mig til að minnast á það að eftir að það var eitt miklu púðri í að búa til samband á milli Janeway og Chakotay, þá er því fleygt út um gluggan svo að Chakotay geti káfað á 7o9 í seinasta þættinum. Og var það persónusköpun síðastliðna 3-4 ára…. nei nei það var macrómantík sem var soðin saman í síðustu 5 þáttunum