Þar sem Patrick Stewart (Picard) er búinn að gefa það út að Star Trek X (10. myndin) verði hans síðasta eru nokkrir möguleikar ´´i stöðunni fyrir XI (11.myndina).
1. Enterprise eyðilegst og er ekki endurbyggt - myndin er um eithvað allt annað. Þetta er af augljósum ástæðum versti kosturinn að mínu mati.
2. Myndin er um eitthvað allt annað þó að skipið eyðileggist ekki. Næst versti kosturinn.
3. Myndin er um Enterprise en Riker fær ekki capteins-stólin
EÐA
4. Myndin er um Enterprise og Riker er kapteinn.

Ég veit ekki hvort mér fyndist betra af seinustu tvemur, en mér fynnst eiginlega samt að það sé kominn tími á Riker, annaðhvot deyr hann eða verður capteinn.
Þar sem Jonathan Frakes er svo mikill Trekkari sjálfur fynnst mér að hann eigi að verða næsti capteinn.