 Skipið hóf sinn ferill 2245, Þetta fræga skip var upprunulega U.S.S. Enterprise NCC-1701 og það var byggt í San Francisco. Skipið var fyrst undir stjórn kaptein Robert April og kaptein Christopher síðan var skipið undir stjórn Kaptein James T. Kirk .
              
              
              Skipið hóf sinn ferill 2245, Þetta fræga skip var upprunulega U.S.S. Enterprise NCC-1701 og það var byggt í San Francisco. Skipið var fyrst undir stjórn kaptein Robert April og kaptein Christopher síðan var skipið undir stjórn Kaptein James T. Kirk .Skipið var nokkrum sinnum endurnýjað, mest árið 2270 þá voru flest kerfin á skipinu endurnýjuð og Warp drifið og stjórnklefinn voru líka endurnýjuð.
Þið sem þekkið ekki þetta skip þá er þetta skipið frá Star Trek: TOS seríunum.
U.S.S. Enterprise NCC-1701 skipið var skemmt af Kaptein James Kirk að því klingonum hótuðu að skemma það .
Næstkomandi greinar frá mér um StarFleet skipin
Enterprise-D, U.S.S. frá The Next Geneartion Seríunum
Deep Space nine Geim stöðin frá Deep space Nine Seríunum
Enterprise NX-01 frá Enterprise seríunum
 
        






