OH NEI. series 5 Ég var að komast að því í dag hver myndi leika næsta kafteininn í star trek og þegar ég sá myndina af honum þá dóu allar þær vonir mínar og góða og skemmtilega þáttaröð 5. ÞEgar ég sé þennan mann kemur uppí huga mér einhver myndalegur algerlega amrískur “sharmör” í anda Kirk(sem by the way er leiðinlegasti kafteininn EVER). Ekki miskílja mig þannig að ég sé allgerlega búinn að afskrifa hann, það getur vel verið að þetta verði ágætis kafteinn(þó hann muni aldrei koma í hálfkvist við Patrick Stewart)
Ég vona af öllu hjarta að þessi maður muni koma út sem skemmtilegur STAR-TREK kafteinn-og ég veit að maður á ekki að dæma fólk útaf útlitinu. EN útlitið lofar SVO sannarlega EKKI góðu.

Svo er það þetta með nafnið, hvílik helvítis andskotans ófrumlegheit eru þetta-SHIT- af hverju að vera alltaf að haka í sama helvítis farinu. Þetta var gott með TNG en að koma með annað Enterprize lýst mér engann veginn á -nú eru þau orðin fucking 7 for christ sake. Það liggur við að maður haldi að hekmingurinn af skipunum í the Federation heiti Enterprize.

Ég veit ekki með ykkur hina star trek áhugamenn en ég hefallaveganna fram að þessu orðið fyrir mjög, MJÖG miklum vonbrigðum. :(