Star Wars Old Trilogy DVD 21. sept. Þá er að styttast í þetta. Nú á að selja manni einu sinni enn “loka” útgáfu gömlu star wars myndanna. Ég á uppranalegu trílógíuna, endurbættu upprunalegu trílógíuna og afmælisútgáfuna með aukaatriðunum á VHS. Nú þarf maður að eignast fjórða settið á DVD.

Sum atriðin hafa verið löguð til eins og fyrri daginn:
————————————————-
A New Hope:
- 24'51“ : twin sun effect has been renewed.
- 48'50” : Han Solo avoids Greedo's shot before shooting at him.

- 50'30“ : Jabba effect renewed completely, in accordance with Episode 1.

- 71'30” and after : Death Star jail corridor is much deeper.

- 77' : the garbage monster has been improved.

- 82'10“ : ”Power“ and ”Tractor Beam“ stencils have been replaced with Star Wars ”foreign“ signs.

Empire Strikes Back:
- 50'56” to 52'05“ : Emperor's hologram has been reshot with Ian Mc Dairmid. A new dialog has been recorded and Palpatine informs Vader about Luke's real identity!

- 63'42”, 87'18“ & 98'39” : Boba Fett's dialog has been re-recorded by Temuera Morrison.

- 92'05“ & 92”15 : Han Solo's black jacket has been erased, due to cut mistakes in the original movie.

- 101'40“ : Luke's scream, which was added in the '97 Special Edition, has been removed again.
(fengið frá: Les Années Laser - Le Magazine du DVD et du Home Cinema)
————————————————-

Þó langar mig mest að sjá þetta aukaefni en það ku víst vera einn diskur. Ég hef aldrei séð neitt behind the scenes af viti úr OT. Star Wars aukaefni á það reyndar til að vera tómt rúnk.

”George is so awesome and imaginative" -RM

Ég er fórnarlamb markaðarins og lífsgæðakapphlaupsins. Ég læt þetta DVD safn ekki framhjá mér fara.