Eins og hefur heirst þá er að koma annar STARWARS:KNIGHTS OF THE OLD REPUBLIC leikur og langar mig aðeins að fjalla um hann. Svo rita ég líka smá um STARWARS:BATTLEFRONT.


STARWARS:KNIGHTS OF THE OLD REPUBLIC

Hann gerist fimm árum eftir fyrri leikinn og á hann að bera eftirnafnið“THE SITH LORDS” það er búið að bæta hann töluvert eins og betri grafík og allt öðrvísi sett upp eins og bardagakerfið og fleira. Hann er nú ekki frá sömu frammleiðendunum held ég en vona samt að henn verði þá ekki síðri en hinn í söguþráðinum og svoleiðis dóti. Hann á víst að helda þrjátíu nýja force powers,vopn,plánetur eða staði og persónur. Það sem er með því nýja er lika það ef að þú velur dark side og verður vondur verður þú ekki bara vomdur heldur þeir sem eru með þér í liði líka,það hefur semsagt áhrif á þá sem eru með þér í liði hvernig þú hegðar þér. Svo er það alveg eins með light side nema þá verða þeir nú auðvitað góðir. Þetta verðu RPG leikur og verður einungis fyrir XBOX og PC,leikurinn kemur svo út árið 2005 í febrúar. Þetta var allt það helsta og fyrir þá sem vilja meiri upplýsingar farið þá á lucasarts.com TAKK FYRIR.



STARWARS:BATTLEFRONT


Hann verður svipaður og battlefield nema bara í svona STARWARS umhverfi og stíl. Maður fer í hlutverks eihvers hermans og ferðast meðal annars um pláneturnar Kamino,Hoth,Endor,Geonosis,Yavin four,Naboo two og sprnegir þar allt í tætlur. Það er nú alveg ágæt grafíken hann er bara fyrir Playstation 2,XBOX og PC hann verður gefinn út 21 september árið 2004.

JDM***