UPN hættir að sýna Enterprise...... … á miðvikudögum, þátturinn verður sýndur á Föstudögum næsta vetur.

Titilinn bregður án efa Enterprise aðdáendum skellt í bringu ef þeir hafa fylgst með. Því ekki var vitað hvort 4.season af Enterprise yrði nokkurn tíman gert. UPN(þeir em sýna Enterprise í USA) vildi ekki tilkynna dagskrá sína fyrr en 20 mai og var það gert fyrir stundu. UPN var búið að lýsa óánægju sinni yfir því hver Enterprise var skora lagt í Nilsen-Rating á miðvikudögum, þættir eins og Smallville og aðrir þættir sem innihalda Sci-Fi eða er beint að yngra fólki var að mun hærra en Enterprise, það veldur því að auglýsendur kjósa aðrar stöðvar en UPN.

UPN tekur þá áhættu að sýna þættina á föstudögum sem hefur ekki verið gert síðan TNG var og verða þetta einu Sci-Fi þættirnir sem vera sýndir í þessu Timesloti á föstudögum ef frátalið er það sem sýnd er Sci-Fi stöðinni sem frumsýnir oft sjónvarpsmyndir á föstudögum, eru ekki með frumsýningar á þáttum þar þó eitthvað kunni að vera endursýnt og líka að Sci-FI stöðinn hefur ekki mikla dreifinu úti. Enterprise mun keppa gegn þáttum á borð við Law and Order:Criminal Intent sem NBC sýnir, JAG, The Jury sem er nýtt efni á FOX (vonum að það sukki og fólk horfi á Ent í staðinn:)) og á móti einhverjum gamanþáttum á ABC og WB stöðinni. Ekki er vitað hvaða þættir það eru. Vert er að nefna að á undan Enterprise er sýnd rerun af vinsælasta þætti UPN stöðvarinnar, America´s Next Top Model sem er vonandi bara hið besta mál.

Þetta eru vonandi ánægjufréttir og hefur UPN lýst því yfir að budget í þættina mun aukast vegna tilkomu fleirri tæknibrella og meira action(sem er því miður að mínu mati, en það virðist selja frekar). Í hið minnst er ég ánægður og vona ég að season verði sem flest og muni einbeita sér að því að stofna Sambandið(Federation) á komandi árum svo að tímlínan haldist sem réttust
:: how jedi are you? ::