Race: Trill Allir muna að Jadzia Dax og Ezri Dax eru Trill, báðar sætar með doppur. Svo í DS9 þáttunum höfum við séð nokkra aðra Trilla, alla með sætar doppur og svona, ýkt krútt. En í gær, var ég horfa á þátt úr TNG 4 season (4x23)- <a href="http://www.startrek.com/library/episodes_tng_detail.asp?ID=68500“ target=”_blank">The
Host</a>. Þar var Trill að nafni Odan, hann var þarna í góðum filling að hössla Dr.Crusher og semja um frið. En hann var ekki með neinar DOPPUR!!!! Heldur var með eitthver bumbs(sjá mynd) í kringum augun og meðfram enni. Og það sáust fleiri en einn Trill í þessum þætti. Samkvæmt þessu hefur Trill-race gengið í gegnum heldur betur öra þróun, bumbsin hverfa og það koma doppur fram bara á Þrem árum(miðað við hvenar DS9 kom út eftir þennan þátt). Þetta er þróun sem tæki 1000 ár í hið minnsta eðlilega.

Það sem ég er að spyrja núna útí, og líklega vita fáir svarið, hversvegna breyttu framleiðendur þáttana þeim svona snögglega?
:: how jedi are you? ::