Hvernig mun ST Voyager enda? Ég hef séð nokkrar greinar um Voyager þar sem er aðallega verið að velta sér uppúr því hvernig Voyager á að enda.

í raun eru bara tveir möguleikar, Komast eða komast ekki heim.
Ef þau komast heim þá koma upp alskins atriði sem þarf að ráða úr fyrst,
1. Það er Maquis hluti áhafnarinnar, en Maquis hafa verið gerðir útlaga úr the Federation, en allir Maquis áhafnar meðlimirnir voru teknir in sem Starfleet officers, Dæmi þá er B'elanna og Chakotay bæði í Command crew og bæði “fyrrverandi” Maquis.
2. Öll tæknin sem þau hafa fundið, nýjar tekundir að skjöldum, Slipstream drifið sem væri hægt að setja á rétt hannað skip af réttri stærð, það var ástæðan að þau gátu ekki notað það Voyager of Stór, og það væri svo skrítið að gera svona risa stökk, nema að þeir ætli að nýta þetta í seríu 5.
3. Seven of Nine, hún er fyrrverandi borg, sá eini sem hefur verið til langframa sem Borg og breyst svo aftur, að vandin þar er reyndar hvað ætti að verða um hana eftir að Voyager kæmist heim.
4.Svo er það Neelix og Icheb, Icheb er einnig ex-Borg og af öðrum kynstofni í þokkabót(ekki Alpha Quadrant kynstofn), svo Neelix, líka af öðrum kynstofni, þeir tveir yrðu einu tveir af sínum kynstofnum í alpha quadrant.

Svo ef þau komast ekki heim, hvað eiga þeir að gera þá, þar eru svona 4 möguleikar,
1. Þau komast heim í Star Trek 10, og eru þarna í 4-5 atriðum.
2. Þau komast ekki heim á næstunni og þá hafa þeir annan möguleika
sem væri að gera Star Trek 11 um Voyager og fleiri missionir í Delta Quadrant.
3. Þeir gera Star Trek 11 eða seinni mynd um síðustu daga eða vikur heimferðar þeirra, og svo komast þau heim í myndinni.
4. Þeir gera Star Trek 11 eða seinni myndir um aðra áhöfn og Voyager kemst heim í þeirri mynd, þar hefðu þeir líka þann möguleika að “færa” áhöfn á milli, sem dæmi að þetta væri áhöfnin úr seríu 5 og einhver úr voyager myndi bætast þar inn með sérþekkingu sína á Delta quadrantm en það er eitt sem hefur verið ein af aðal hugmyndum af næstu seríu, að láta skipið rannsaka og gera 1st contact við nýja kynstofna í bæða Gamma- og Delta Quadrant.

Og svo er í raun 3 möguleikinn, sem er í raun og veru ekki möguleiki í Bandarísku sjónvarpi, Áhöfnin deyr og voyager springu eða driftar áfram heim.