Dót. Hver man ekki eftir gömlu góðu Star Wars köllunum, ekki ég því ég var ekki fæddur en ég á nokkra kalla t.d Obi-Wan Kenobi frá 1977 og Emperor Palpatine frá 1984. Mikið glöddust margir Star Wars aðdáendur þegar Kenner leikfangafyrirtækið bjó til nýja Star Wars kalla árið 1995, síðan Episode 1 kallana sem voru ágætir en síðan Power of the force seríu sem þvi míður hefur ekki komið til Íslands en þar eru einhverjir kallar sem eru sjaldgæfari en hinir kallarnir og þar eru bara einhverjar aukapersónur t.d Greedo og barþjónnin á Mos Eisly. Við Star Wars aðdáendur munum víst hlakka til að sjá hvernig Episode 2 eða 3 kallarnir verða.

Takk Fyrir
Gullbert.