Ég á ekkert sjálf, en synir mínir 12 og 7 ára eiga dágóðan slatta, bæði úr gömlu myndunum og þeirri nýju. Svo eiga þeir hálfa íbúð af StarWars lego.
Það fengust svo flottar styttur, níðþungar, í Kolaportinu í fyrra, kanski eru þær til ennþá. Þær eru af Ben Kenobi, R2D2, C3PO, Leiu ofl.
Ef ég sé þær aftur, þá ætla ég að kaupa þær HANDA MÉR, því annar strákurinn á svona líka.
Við eigum svo allar myndirnar og líka special edition, verðum aldrei leið á að glápa á þær.
rebsig