Sælt verið fólkið
Ég hef nú ekkert postað hérna en hef lesið flest allt hérna og er svona junior Star Trek fan :) ég er ekki alveg svona Uber Star Trek/Picard Wannabe Fan (ég er ekki að segja að einhver ykkar sé þannig) en fylgist með þessu samt. Ég ætla koma með svona nokkrar hugleiðinga mínar hérna á þetta áhugamál um Enterprise kannski einhverja aðra seríur veit ekki hvað ég nenni að skrifa mikið. Ég er ekki að neyða ykkur til að lesa þetta.

Fyrst kannski sem mér dettur í hug er þetta lag sem er í Enterprise “Faith of the heart”, ég sá oft hérna að það voru allir bölvandi yfir þessu lagi hvað það er svo dramatískt eða eitthvað(man ekki alveg afhverju). Mér fannst það nú bara hið fínasta lag og með þeim bestu theme lögum sem hefur verið í star trek þáttunum(Nú verð ég drepin af hardcore Trekkara:) og nú er buið að breyta því eitthvað smáveigis og það er ekkert verra endilega bara öðrvisi.
Svo eru það vopnin á Enterprise, ég hefði nú viljað frekar að hafa svona Laser Cannons eins og það var með fyrst í staðinn fyrir þessar Phase Cannons, en Torpedo-inn eru mjög flott. Veit ekki hvenær Mennirnir fengu fyrstu Photon torpedos svo ég segi ekkert um þau. Handvopnin um borð á skipinu eru alveg hörmuleg!!! Þessir riflar eru ljótari en Teygubyssa og líka skammbyssurnar. Mér fannst skammbyssurnar sem voru notaðar fyrst í Broken Bow miklu flottari!! Svo hvað er málið þeð þetta tæki sem activater tæki eins og Force fieldið(var í einhverjum þætti í 2.seríu held ég) og var notað til að sprengja einhverjar sprengjur(líka í 2.seríu, 6 þætti minnir mig) það er asnalegasta dæmi sem ég hef séð afhverju ekki bara nota detinator með einum takka!! Og eitt annað um byssur og það er um byssur sérsvetiarmannan í 3.seríu það er miklu flottari byssur og stun grenades :) þó vantaði flottara outfit fyrir herinn meira svona armour plating og svoleiðis. En eitt fannst mér geðveikt í 3.seríu og það var þegar ein hermanna kelliningn tók lamdi eina geimveru í steik :)
Hvað er málið með útlitið á geimverum það er bara einvher skora á nefinu eða hrukkur á enninu og kannski horn eða fálmarar!!! En þegar ég sá fyrsta þáttin í 3.seríu þá kom sko fiðringur í magan þar voru pöddur og fiskar þarna kemur stór plús!!

Svo með söguþráðin í Enterprise 3.seríu, ég held bara að hann verði magnaðu því þarna eru þeri með þetta Xindi dæmi sem aðaldæmið en lenda á hindrunum á leiðinni sem er mjög skemmtileg tilbreyting frá þessum stand alone þáttum.
Meira um söguþræðina í Enterprise þá er ég ekki alveg sáttur um hvenær þeir hitta Frengi(veit ekki alveg hvenær þeir hittu klingona eða Romulana) eftir því sem ég best man þá hittu þeir ferngis ekki fyrr en 2364. Svo finnst mér að Archer ætti að verða harðari núna, mætti fara yfir í “Bad cop, Worse cop” dæmi.
Svo er eitt annað, ég man eftir að þegar Enterprise var að byrja þá voru einhverjir fúlir yfri að T´Pol var umborð og það átti að vera Spock sem var fyrsti Vúlkanin sem var í STARFLEET, einmitt hann var fyrsti Vúlkanin sem gekk í Starfleet hún er ekki í Starfleet. Var þetta ekki annars sem allir voru fúlir yfir…man ekki.
Veit ekki hvað ég get sagt meira vonandi eruði ekki sofandi :)

Bless í bili…..