Vitandi það að margir sem fylgjast með Star Trek horfa einnig á Babylon 5 þá ætla ég að láta eftirfarandi frétt flakka hér.

Byrjað verður að gefa út Babylon 5 seríuna á DVD frá og með júlí.
Fyrst verður Pilot þátturinn og myndin ‘In the Beginning’ gefin út og á síðan að vera stutt í fyrsta season.

Mikil pressa er búin að vera að aðstandendum B5, Warner Bros, að gefa seríuna út á DVD frá aðdáendum B5 og er hún loksins að skila sér. Þættirnir koma væntanlega til með að vera í Widescreen, þó það sé ekki tryggt.

kv
havh