nokkur komment……. þetta byrjaði sem svar við Bermann greininni hérna á undan, EN ég endaði á því að skrifa svo mikið að ég krefst stiga fyrir grínið….
—–
Star Trek hefði ekkert “lagst af” þótt að bermann hefði ekki stýrt því áfram, og jú líklegast er að á sínum tíma að Gene hefði viljað að hann hefði stýrt því áfram….. ef að Gene hefði þó séð Berman gera það sem hann átti eftir að gera, þá hefði hann líklega skipt um skoðun (þá skoðun sem við erum að gera í skónna að hann “hefði haft”)

Ef við eigum að raða TNG myndunum í sæti eftir “góðleika” þá myndi það koma nokkurn veginn svona
1.First Contact
2.Generations
3.Insuckretion

Sorglega “staðreyndin” er reyndar sú að insurrection er frekar slöpp…. eiginlega mjög slöpp, hefði orðið svona þokkalegur tngþáttur (-nokkrar milljónir $)

Ef að gene hefði haldið um spilinn, held ég að hann hefði gert miklu betur (burt séð frá því hvað skipið hefði heitið)…. hann veit einfaldlega út á hvað töfrar star trek snúast…. bermann gerir það ekki og hefur tekist að breyta ágætis prime time sci-fi þætti í ódýrt low-rated vísindagrín……

en ég staldra vitaskuld við hér og minni sjálfan mig á að Star Trek TOS var vissulega ódýrt low-rated “stundum” grín, en TOS gerði hluti á sýnum tíma sem framleiðendur Voyager þora ekki að gera í dag….. taka móralska afstöðu…… þegar Voyager tekur á slíkum málum, þá er það alltaf svo diplómatískt hálfkák sem má ekki móðga neinn, að það móðgar mig ;) (eða eigum við kannski að fá einn þáttinn í viðbót sem debatar læknasiðfræði, en skilur sama sem og ekkert eftir sig)


Annars skil ég ekki hvernig þú færð út að Bermann gerði star trek að stærra undri…. sérstaklega ekki miðað við það að þegar hann tekur við star trek þá er þetta einn langvinsælasti þátturinn í USA sjónvarpi “punktur” (tng var á nokkrurra ára tímabili vinsælli en margt annað sem rak hér á fjörur) og þegar hér við sögu er komið, er star trek orðið svo illa statt að það þarf að draga inn einhverjar USA WWF glímustjörnur sem gestaleikara.


Ég bind mínar síðustu vonir við Star Trek í sjónvarpi við nýju seríuna, en ef að hún skilar ekki feitu combacki í gæðum og sögum (skít með vinsældirnar….. nema þá að of litlar fá framleiðendur til þess að kúka á handritinn), þá á ég eftir að sökkva mér ofan í annað eins og tildæmis bækurnar, gamalt star trek, hljóðbækur nú og hver veit nema að interactive þættir í tölvuleikja formi gætu verið málið…..

ímyndið ykkur interactívan 3d roleplaying heim þar sem að þú heldur stöðu og ranki í starfleet og tekur þátt í ævintýrinu (það gæti svo sem virkað að nota sama engine eins og í voyager leiknum