Ég er að velta því fyrir mér með USS Defiant. Fyrsta skipið sem hét þessu nafni var skip sem var constitution-class og hvarf árið 2268(“The Tholian Web”(TOS)). Síðan höfum við skipið sem var staðset á DS9 sem var defiant-class, með réttu ætti það ekki að heita USS Defiant nx74205-A, þetta skip tapaðist svo í stríðinu við lénið. Síðan fengu félagarnir á DS9 annað skip af sömu tegund og fengu sérstakt leyfi til að endurskýra skipið USS Defiant. Ætti það skip svo ekki með réttu að heita USS Dafiant nx????-B samkvæmt hefð (sbr. Enterprisinum)
Ég hef nefnilega aldrei rekist á að þeir hafi notast við þessa A,B,C,D… merkingu við Defiantinum????