Það er merkilegt hvað Starfleet er duglegt við að unga út endalausum Geimskipa-clössum(starship-classes)
Mér finnst persónulega nóg komið. Ekki það að mér finnst skipin(flest) ekkert cool, langt því frá(nema kannski Norway-class)

Þau nýustu eru náttúrulega Steamrunner, Akira, Sorvigen, Norway, Interpid, Defiant, Artemis og Sabre. Dággóður slatti.
Svo nátturulega gömlu góðu skipin Galaxy, Nebula, Excelsior og Amabasador.
síðan eru það öll þau sem eru flest komin úr þjónustu. Miranda, Constellation, Constitution.
Svo líka þau lítt þekktu Orlando, Apollo, Rigel, Antares, Daedalus, Deneva, Renaissance, Soyuz, Bradbury, Istanbul, Cheyenne, Yorkshire, Wambundu, Korolev, Sidney, Mediterranea, Merced, Hokule´a, Niagra og Surak.
Þetta eru bara þau sem ég veit um það eru örugglega fleiri til sem mér hefur ljáðst að nefna hér.

Það er einsog þeir leggji sig fram við að búa til endalaust mikið af clössum(starship-classes) í staðin fyrir bara að nýta þau “starship-class” sem eru til staðar.

Í 5 þáttaröðinni sem en er í undirbúningi, hver sem hún verður og hvenær sem hún á að gerast þætti mér gaman að sjá “class” sem er þegar TIL. Ef þáttaröðin á t.d. að gerast á sama tíma eða í framhaldi af DS9 og VOY þá mættu þeir gjarnan nota t.d. Steamrunner, Akira eða Sorvigen sem mér finnst öll góð og gild skip. En ef hinsvegar þáttaröðin á að gerast um þann tíma sem TOS gerist á þá þætti mér gaman að sjá Miranda, Excelsior eða Ambassador.
(Ekki það að það sem mér finnst hafi eitthvað að segja í því sambandi)

Punkturinn sem ég er að reyna að koma á framfæri með þessari grein er að það er komið svo mikið af þessum starship “clössum” og mikið af þeim eru bara illa gerð og algerlega óþörf(að mín mati)Mér finnst að hönnuðurir sem sjá um þetta mættu aðeins fara að hægja á sér, lítt um ögsl og kíkja betur á öll þau stórfínu skipa “classes” sem eru þegar til og vel nýtanleg.

Sumir gætu sagt að ég sé að rýna alltof mikið í þetta en skipin eru eitt af því í star trek sem ég hef mikinn áhuga á.