Sú sem átti að leika Janeway.... Eftir að hafa skoðað The Star Trek Encyclopedia fann ég út að frönsk ættuð kona að nafni Genevieve Bujold átti að leika Captein Nicole Janeway á Star Trek Voyager. Tveim dögum eftir að framleiðsla þáttana byrjaði hætti hún skyndilega. Kate Mulgrew var þá ráðin og nafninu var breytt í Captain Katheryn Janeway.

Ég er reyndar ánægður að Kate Mulgrew var ráðin frekar en Genevieve Bujold, allavega út af útlitinu.

mallory
mallory@hugi.is
“Space, the final frontier….”