Þegar Ben Burt (Sound Designer), sá sem bjó til öll hljóðin í Star Wars myndunum var spurður hvaða hljóð voru notuð til að búa til röddina sem hin loðni Chewbacca var svo frægur fyrir þá svaraði hann: “Aðallega birnir með smá viðbætum frá rostung, hundi og ljóni”. <br>
Það er nú ekki slæmt að vera í svona starfi þar sem maður getur verið labbandi úti með upptökutæki og takandi upp öll hljóð en svoleiðis var nú með hljóðið sem heirist þegar það er skotið úr geislabyssu. Hann var á röltinu og kom að rafmagnsstaur með fullt af vírum og prufaði að lemja í einn vírinn. Viti menn, hann fékk þetta svaka hljóð sem margir kannast svo vel við.