Federation er flott eins og það er, að láta Starfleet( Starfleet er könnunarhópur og her federation) vera grimmari skemmir hugsjónina sem Gene Rodenberry hafði um framtíðina.



Federation er ekki herbandalag, heldur diplómatiskt og mjög pólitískt bandalag sem vinna eftir því að kanna heimin og láta verur alheimsins geta unnið saman og lært meira um hvort annað og sjálfa sig.

Æðsta stjórn Federation er nú oft tilbúnir til þess að gera allt til að sum vandamál komist ekki upp og geta oft verið siðlausir, sem er mun skemmtilegra en grimdarlegt ofbeldi og slátrun heila kynþátta.(Eins sést t.d. í Babylon) Siðlesið sem myndast. felst oft í reglum þeirra, sem stangast stundum ílla á. Þáttur er Federation ætlaði svipta Data fresli af því hann var ekki “lífvera” heldur vél. Syndi þetta mjög vel. Rökin sem Pikard kom með og kaffærði um leið hluta af hugsjón og siðareglum Federation var það að hann var af viti gæddur og hafði sjálfstæða hugsun, og þar með komin með talsvert af þeim eiginleikum er lífverur búa yfir.

Oft koma upp móral issue sögur sem eru oftast langbestu þættirnir. Það var nóg af stríði í DS9 og það er talsvert oft barist í VOY, þessir þættir eru fínir, DS9 eru í lagi en VOY er góðir. TNG var ekkert um stríð þó að sma Conflict komu upp stökku sinnum, Þetta er langsamlega þeir bestu SCI-FI þættir sem gerðir hafa verið. Ótrulegt en satt þá geta þeir kennt manni míkið(Það gera í raun allar þáttaráðinar), þetta er góðar dæmisögur.

Þetta er auðvitað bara stutt lýsing á því sem mér finnst um Star Trek, vonandi hjálpar þetta einhverjum að skilja smá hluta þess betur, Svo þeir fari að heimta meira battle, sction er skemmtilegt en hitt getur verið miklu betra ef rétt er staðið að því.
:: how jedi are you? ::