Hæhæ. Jæja, núna er nýtt ár gengið í garð og tilvalið að fara að hreyfa eitthvað við þessu áhugamáli :).
Það vantar einhvern flottann banner á /sapur og okkur stjórnendum langar til að halda bannerkeppni eins og hefur verið á nokkrum áhugamálum hér á huga.

Skilafrestur er til 20. janúar 2009.

Reglurnar eru þessar:

• Hann verður að passa áhugamálinu vel
• Bannerinn þarf að vera 629px x 107px og formið verður að vera .png
• Þið sendið bannerinn inn sem mynd en hann verður að vera merktur “Keppni – (þitt notendanafn) ”
• Þegar skilafrestur rennur út þá verða allir bannerarnir samþykktir í einu inná myndakubbinn og könnun sett í gang þar sem notendur geta valið þann banner sem þeim finnst flottastur.


Við hvetjum alla til að taka þátt, og vonum að það skili sér inn margir flottir bannerar.

- Stjórnendur á /sapu
Lastu Þetta?..