Hæhæ. Ætla að óska öllum hér á /sapur og huga gleðilegs nýs árs:) Nú verðum við að venjast 2009;) Takk fyrir hið liðna og ég vona að þetta ár verði jsfn æðislegt og virkt hér á /sapur, m.a.s. meira!

Kv. heidal :D