Er áhugi fyrir korki um þessa þætti? Ég horfði á þá á sínum tíma en nú er Skjár einn að byrja að sýna þessa þætti sem eru frá 1996 nokkrum sinnum í viku. Þetta eru fínir þættir í anda Party of five ef ég man rétt.