Vegna spoilers sem birtist hér í kvöld og hefur nú verið eytt vil ég ítreka að á þessu áhugamáli eru spoilerar stranglega bannaðir. Það er leiðinlegt að eyðileggja þætti fyrir fólki og þeir sem hafa áhuga á spoilerum geta nálgast þá á vefnum á eigin vegum. Ég veit að 99% ykkar virða þessa reglu en ég vil ítreka hana við hitt 1 prósentið sem enn þá er að skemma fyrir okkur hinum.

Karat.